Tveir meðferðaraðilar starfa á göngudeildinni, þær Steinunn Oddsdóttir og Hulda Viktorsdóttir.
Steinunn er menntaður sjúkraliði og hefur unnið hjá Spoex um árabil. Hulda er menntaður hjúkrunarfræðingur.  Þær taka við skjólstæðingum sem hafa fengið tilvísun frá húðlækni um ljósameðferð en kjósi skjólstæðingar að koma í Bolholt í meðferð þarf að biðja húðlækni sérstaklega um það.